Færsluflokkur: Spil og leikir

Tattooskákmótið

Nú líður óðum að skákmóti bloggar með tattoo.

Ég veit ekki hvað er með þessar tattoostofur en biðtíminn eftir að komast í tattoo er slíkur að sennilega verð ég að lát mér nægja tiggjótattoo eða stimpil. Ekki getur maður tekið þátt í mótinu án þess að hafa einhverskonar tattoo.

Annars fékk ég hugmynd um daginn þegar ég fór á Players. Ef maður vill skreppa út er maður stimplaður á handarbakið með ósýnilegu bleki sem sést ekki nema það sé lýst á það með sérstöku ljósi, þá kemur í ljós  þessi fína stjarna!

Sniðugt ég ætla því að mæta með ósýnilegt tattoostjörnu á mótið. Skrepp bara aðeins á Players rétt áður en mótið hefstGrin


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband