Sigur!!!

Þar sem ég er Arsenalaðdáandi eins langt aftur og ég man eftir mér, þá gleðst ég náttúrulega óendalega mikið yfir hverjum sigri sem vinnst. Í kvöld lönduðum VIÐ og ég segi við því auðvitaða telur maður sig hluta af liðinu búinn að stiðja þá í gengnum súrt og sætt öll þessi ár, sigri á Man City 3:1 og þriðja sætið er okkar í a.m.k. sólahring. Gætum mist það aftur til Líverpúl á morgun ef þeir vinna sinn leik..... fæ alltaf hálfgert súrbragð í munnin ef púllararnir eru fyrir ofan okkur.... Treysti á Middlesbro annað kveld

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Þóroddsson

go gunners......yfirbuða lið á öllum sviðum.

Tómas Þóroddsson, 18.4.2007 kl. 00:52

2 Smámynd: Davíð Bragason

Ég get svo sem tekið undir að Arsenal er gott lið en yfirburða á öllum sviðum?? Að vera í 3-4 sæti einhverjum 20 stigum frá toppnum er varla eithvað til þess að hrópa húrra yfir.

Davíð Bragason, 18.4.2007 kl. 14:49

3 identicon

Sæll gæskur. Til hamingju með síðuna sem lofar góðu. Bara ef þú skyldir hafa misst af fréttum þá læddist Liverpool upp fyrir Arsenal á miðvikudagskvöldið. Middlesborough stóðst þeim ekki snúning. Kveðjur af Héraði. Sigfús

Sigfús Guttormsson (IP-tala skráð) 20.4.2007 kl. 14:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband