Er ég rasisti?
Miđvikudagur, 18. apríl 2007
Ég á marga vini og kunningja sem fćddir eru annarsstađar en á Íslandi en hafa búiđ hér um lengri eđa skemmri tíma. Sumir jafnvel komnir međ íslenskan ríkisborgararétt. Ég hef ekkert nema gott um ţessa vini mína ađ segja og hef ekkert á móti ađ hér búi fólk af erlendu bergi. Hins vegar spyr ég mig hvort ekki veriđi ađ fara ađ setja einhverjar hömlur á innflutting erlends fólks til landsins. Ég tel ađ ef ekkert verđi gert í ţessum málum ţá séum viđ í mikilli hćttu ađ glata miklu af menningu okkar. Mađur getur ekki sest inn á kaffi eđa veitingahús nema tala ensku. Í Bónus er algengara ađ heyra eitthvađ annađ mál en íslensku. Strćtóbílstjórarnir skilja mann ekki og svona mćtti lengi telja. Ţetta er víst bara í fínu lagi segja margir, viđ viljum hafa fjölmenningarţjóđfélag. Og hingađ til hefur mađur ekki heyrt neinn mótmćla ţessum fjölmenningarţjóđfélagsrökum. En fjandakorniđ ég vil vera íslendingur og búa á Íslandi, tala íslensku á kaffihúsum og viđ strćtóbílstjórann. Ég vil benda á ađ íslenskan er á lista yfir ţau mál sem talin eru í hćttu á ađ muni deija út á nćstunni sökum ţess hve fáir tala máliđ. Ef ég telst rasisti, sé ég á móti fölmenningarţjóđfélagi, nú ţá er ég rasisti!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Já, já!
Auđun Gíslason, 19.4.2007 kl. 00:44
Ég er bara sammála ţessu. Ţađ má öllu ofgera - of margir innflytjendur á of stuttum tíma er of mikiđ fyrir mig.
Anna Einarsdóttir, 22.4.2007 kl. 23:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.