Helgarfrí
Sunnudagur, 22. apríl 2007
Skellti mér í sumarbústað um helgina og hafði það bara helv... gott. Heitur pottur á staðnum og allt. Latur og naut listisemda lífsins í botn. Held ég geri þetta einhvertíma aftur. Engin tölva, ekkert sjónvarp, enginn sími, engin truflun. Svo kem ég heim í dag og kemst að því að Arsenal hafði aðeins náð jaftefli gegn Tottenham...skandall og ég sem hélt að það væri formsatriði að spila þennan leik.. fokk, vissum að kennaliðið hefði unnið þá!
En jæja held að fjölskyldan sé öll heil og veit ekki af neinum náttúruhamförum, vona að framsókn hafi gert eitthvað sniðugt um helgina, þurfa að fara að sparka duglega í vinstra afturhaldið og eins að hætta öllu daðri við íhaldið...
Athugasemdir
Já, skilst að við hafi átt miklu meira í leiknum.
Arnfinnur Bragason, 23.4.2007 kl. 09:11
Aresnal átti líklega skilið að vinna, en ef lið sýnir ekki viljan er ekki hægt að búast við miklu. Það hefði verið auðvelt að komast hjá þessu marki ef Arsenal hefði sýnnt baráttu í lokinn. Ég held að þetta skýri vel stöðu Arsenal í deildinni.
Davíð Bragason, 23.4.2007 kl. 11:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.