Stöndum međ Ástu Lovísu!

Eftirfarandi blogg er tekiđ af bloggsíđu Ástu Lovísu Vilhjálmsdóttur sem eins og flest allir landsmenn vita berst hetjulegri baráttu viđ illvígan sjúkdóm.

24.4.2007

Enn á spítala

Hún Ásta okkar er ennţá á spítalanum   Sýklalyfiđ sem hún var ađ fá í ćđ er ekki ađ virka nógu vel ţannig ađ hún var sett á ađra tegund af sýklalyfi.  En ţví miđur ţá veldur ţađ leiđindar aukaverkunum fyrir Ástu, ógleđi og uppköst.  Vonum bara ađ ţađ virki.  Ásta er ennţá ađ rjúka upp í hita og lćknarnir eru ekki vissir um hvađ ţađ er sem veldur ţví, hvort ţađ er gallblađran eđa eitthvađ annađ.  Ţeir tala um hugsanlegan "tumor fever" sem kemur stundum hjá krabbameinssjúklingum, en ekkert er stađfest.

Góđu fréttirnar eru ţćr ađ ţađ náđist loks í lćkninn í NY og áćtlađur ferđatími Ástu út verđur 6. maí n.k.  Hún hefur ţá góđan tíma til ađ hressast og ná kröftum til ađ ferđast til NY.  

Ástan okkar er komin međ heimţrá eftir rúmlega viku spítalalegu og ţráir ađ komast heim.  Sendum henni fallegar hugsanir, bćnir og orku svo ađ ţađ verđi sem fyrst.

kv.
Arndís
Međ ţví ađ setja inn ţessar fréttir af henni langar mig ađ minna á ađ senda henni og öđrum ţeim sem eru í svipuđum sporum, góđa strauma í ţví formi sem hverjum og einum hentar t.d. međ bćnum. Hér er heimasíđan hennar  http://www.123.is/crazyfroggy/ endilega fariđ inn og ritiđ eitthvađ uppörvandi í gestabókina hennar

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband