Er í lagi ađ brjóta lög ef ţađ er í nafni náttúruvermdar?
Föstudagur, 27. apríl 2007
Alveg er mađur hćttur ađ kippa sér upp viđ ţađ ađ VG liđiđ ćpi og emji ţegar eitthvađ er minnst á framkvćmdirnar fyrir austna. Nú er ţađ frétt sem var hér á mbl.is í gćr ţar sem lögreglan var ađ biđja um ađ fréttir frá mótmćlendum yrđu teknar međ gagnrýnum huga. Eins og viđ manninn mćlt, ţađ ringdi athugasemdum frá VG liđi inn á bloggiđ. Illa fariđ međ aumingja mótmćlendur, veriđ ađ dćma ţá fyrir svosum ekki neitt. Jafnvel fólk sem er í frambođi leyfir sér ađ verja ţessa svokölluđu mótmćlendur, jafnvel ţó ţeir hafi veriđ dćmdir fyrir ađ brjóta lög í ţessu landi. Hvernig á mađur ađ skilja svona liđ? Er allt í lagi ađ brjóta hér lög? Er ţađ sem koma skal ef ţetta fólk kemst til valda hér, má mađur brjóta lög bara ef ţađ er gert í nafni ţess sem VG hefur skilgreint sem náttúruvermd.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Alveg er ég 100% sammála ţér. Bendi fólki á ađ kíkja t.d á síđu Andreu Ólafsdóttur frambjóđanda VG.
Örvar Ţór Kristjánsson, 28.4.2007 kl. 00:17
Já strákar mínir, ţađ er sko í góđu lagi ađ brjóta lög og vera svo í frambođi. Sbr. Áddna nokkurn Jónss. Sjálfstćđisflokkurinn lagđi línurnar
Anna Einarsdóttir, 28.4.2007 kl. 11:27
Anna, ég vil benda ţér á ađ hann gerđi TĆKNILEG mistök, ţađ var aldrei um neinn einbeittann brotavilja ađ rćđa
Arnfinnur Bragason, 28.4.2007 kl. 11:40
Á ekki málshátturinn: "Bylur hćst í tómri tunnu" ágćtlega viđ ţegar kemur ađ ţessari umrćđu? VG vill bara vekja athygli á sér á mjög svo ómálefnanlegan hátt...
Svandís Rós Ţuríđardóttir (IP-tala skráđ) 28.4.2007 kl. 11:45
Á ekki málshátturinn: "Bylur hćst í tómri tunnu" ágćtlega viđ ţegar kemur ađ ţessari umrćđu? VG vill bara vekja athygli á sér á mjög svo ómálefnanlegan hátt...
Svandís Rós Ţuríđardóttir (IP-tala skráđ) 28.4.2007 kl. 11:48
Já og gengur ţađ bara ljómandi vel....
Arnfinnur Bragason, 28.4.2007 kl. 11:58
Međ ţví ađ "googla" orđiđ "hrćsni" ţá kom ţessi slóđ upp: http://www.b2.is/?sida=tengill&id=232387 - skyldi ţađ vera tilviljun? Ćtli ţađ sama gerist ef mađur "googlar" orđin: tvöfeldni, ósamkvćmir sjálfum sér, sjálfsblekking, ég lifi í draumi... o.s.frv.?
Svandís Rós Ţuríđardóttir (IP-tala skráđ) 28.4.2007 kl. 12:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.