Einn góđur!
Mánudagur, 30. apríl 2007
Gamli kúrekinn kemur inn á kránna sína eins og hann hefur gert flest kvöld í hálfa öld. Hann sest viđ barinn og fćr sitt wisky. Stuttu síđar kemur ung kona inn á kránna og sest viđ hliđina á gamla kúrekanum. Hún lítur á hann og spyr svo. "Ertu alvöru kúreki?"
"Já, ég er alvöru kúreki. Allt mitt líf, hef ég búiđ og starfađ á búgarđinum mínum. Setiđ hesta, snarađ naut, reyst girđingar, já ég er alvöru kúreki."
Ţau sitja áfram viđ barinn og gamli kúrekinn gjóar augunum á ungu konuna. "En hvađ ert ţú góđa mín?" spyr hann.
"Nú aldrei hef ég veriđ á búgarđi" segir hún "en ég er lessbía. Allt frá ţví ég vakna á morgnanna, borđa morgunmatinn, er í vinnunni, fer í hádegismat, kem heim, horfi á sjónvarpiđ, fer ađ sofa, ţá bara hugsa ég um konur. Ég gersamlega hugsa um konur allan daginn og jafnvel dreymir ţćr á nćturnar. Ţannig ađ ég er lessbía"
Stuttu síđar kveđur konan en inn kemur par sem fćr sér sćti hjá gamla kúrekanum.
Mađurinn lítur á gamla kúrekann og spyr. "Ertu alvöru kúreki?"
"Allt mitt líf hef ég taliđ svo" svarar gamli kúrekinn "og alveg ţar til rétt áđan en ţá komst ég ađ ţví ađ ég er lessbía!!!!"
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.