Kostnigarbarátta á lágu plani!
Þriðjudagur, 1. maí 2007
Fullyrðingar Skúla Thoroddsens eru það grófasta sem ég hef orðið vitni að í þessari kostingabaráttunni. Þegar menn í hans stöðu eru farnir að leyfa sér að setja fram svona órökstuddar fullyrðingar til að sverta menn og málefni eru menn komnir á mjög lágt plan, svo lágt að manni misbýður svona framkoma.
Hvað segir Starfsgreinasambandið? Eru menn þar sáttir við þess kostningabrellu framkvæmdastjórans, ég vona allavega að honum verði ekki kápan úr klæðum í þessu máli. Hann á það ekki skilið.
Nei Skúli Thoroddsen, lélegur karakter ertu!
![]() |
Segir að byrjað sé að undirbúa sölu Landsvirkjunar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
En hefði Geir þá ekki átt að segja alfarið NEI þegar hann var spurður um málið........ sem hann gerði ekki. Æ vonder..... læk olveis.
Anna Einarsdóttir, 2.5.2007 kl. 19:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.