Fúll á móti
Laugardagur, 5. maí 2007
Ţiđ muniđ kanski eftir honum fúla á móti sem hann Bjartmar söng um. Hann lifir góđu lífi í dag og byrtist í formanni VG, Steingrími J.
Muniđiđ eftir ţví hvernig hann var á móti bjórnum fyrir tuttugu árum síđan, hmm nú talar hann um bjórverksmiđju sem vćnlegan kost í stađ stóriđju!!
Hann var á móti Flugstöđ Leifs Eiríkssonar, í dag talar hann um ferđaiđnađ sem stóriđju framtíđarinnar.
Hann er á móti virkjunum, í dag talar hann um Bláa lóniđ sem dćmi um vel heppnađa framkvćmd, hvađ er Blaá lóniđ!!!
Ef fólk skođar ađeins til baka ţá sér ţađ ađ Steingrímur J hefur veriđ á móti flestu ef ekki öllu ţví sem ţessi ríkisstjórn hefur stađiđ fyrir og svo skulum viđ hugsa í hvađa sporum viđ vćrum ef hann og hans líkir hefđu stjórnađ hér s.l. 12 ár.... Trúlega langar okkur ekki til ađ hugsa ţá hugsun til enda.....
Hann Steingrímur er fúll á móti eins lengi og hann getur. Síđan ţegar búiđ er ađ framkvćma ţađ sem fer í taugarnar á honum og hrakspár hans hafa ekki gengiđ eftir ţá tekur hann sömu mál upp og gerir ađ sínum og er skrítiđ ţó sumir hér á blogginu tali um Ragnar Reykhás og Steingrím í sömu andrá?
Athugasemdir
Góđur.
Skál fyrir ţví.
Örvar Ţór Kristjánsson, 6.5.2007 kl. 23:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.