Endursýna kosningasjónvarpiđ

Í dag horfđi ég á endursýnda Eurovision sem var alveg ágćtt ţar sem ég var ađ vinna s.l. helgi og missti ţá af herlegheitunum.  Ađ horfa á lögin endurflutt og ţáttinn sem slíkan fannst mér mjög gaman og trú ađ fólk sem sá ţáttinn um síđustu helgi hafi jafnvel skemmt sér viđ ađ horfa aftur á hann, en ađ endursýna allt sem fram fór ađ loknum flutningi lagana finnst mér  alveg út í hött. Sé ekki  hvađ er spennandi viđ ađ horfa á  stigagjöfina aftur. Ég veit ađ Serbía vann og ţar međ er mér alveg sama um rest.  Hversvegna hélt ţá ruv ekki áfram međ dagskrá kvöldsins og endursýndi kosningasjónvarpiđ? Ţađ hlýtur ađ vera jafn spennandi ađ sjá endursýndar kosningatölur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Davíđ Bragason

Ég hélt ađ mađur á ţínum aldri vćri löngu orđiđ ljóst ađ RÚV og almenn skinsemi haldast ekki í hendur. Ţeir ţurfa jú ekki ađ berjast fyrir áhorfendum, ţú borgar hvort sem er

Davíđ Bragason, 21.5.2007 kl. 15:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband