Setiđ á hakanum
Fimmtudagur, 28. júní 2007
Í dag lét fólk mig sitja á hakanum og ţađ er ekki gott. Eiginlega er ţađ ferlega vont. Skil ekkert hvernig mađur lćtur fara svona međ sig og ef ţiđ hafiđ ekki prufađ ţađ ţá eru til betri sćti en haki!!!
Fimmtudagur, 28. júní 2007
Í dag lét fólk mig sitja á hakanum og ţađ er ekki gott. Eiginlega er ţađ ferlega vont. Skil ekkert hvernig mađur lćtur fara svona međ sig og ef ţiđ hafiđ ekki prufađ ţađ ţá eru til betri sćti en haki!!!
Athugasemdir
Ţessi er góđur.
Anna Einarsdóttir, 28.6.2007 kl. 23:12
ţú ert fyndinn froskur...
Heiđa Ţórđar, 28.6.2007 kl. 23:20
Takk stelpur, jebb prin í álögum
Arnfinnur Bragason, 29.6.2007 kl. 00:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.