Fótbolti og meiri fótbolti

Ţar sem mínir hćfileikar lágu ekki á sviđi knattspyrnunnar, ţrátt fyrir ítrekađar tilraunir til ađ sanna hiđ gagnstćđa ţá hef ég flutt áhugann ađ mestu upp í sófann og fylgist međ ungum og hćfileikaríkum knattspyrnumönnum leika listir sínar frá ţeim sjónarhóli.

Eina undantekningu geri ég ţó frá stúkusćtinu heima í stofu og ţađ er ađ ţegar sonur minn keppir ţá reyni ég ađ mćta á völlinn til ađ berja augu ţann litla snilling.

Hann er nefnilega andstćtt mér međ mikla og greinilega hćfileika og mun eflaust ná langt á knattspyrnuvellinum haldi hann áfram af jafn miklum áhuga og ástundun og hann gerir í dag.

Reyndar er hann bara sjö ára og langur og strangur skóli framundan

Ég er auđvitađ fyrir löngu búinn ađ ofgera öllum fjölskyldumeđlimum í monti mínum á honum og ef ekki vćri fyrir óendalegt umburđalyndi frćndgarđs hans ţá vćri hann eflaust farinn ađ lýđa fyrir montiđ í mér.

Hvađ um ţađ um helgina ţá er hann ađ spila ásamt félögum sínum í Hetti á Egilsstöđum á móti á Ólafsfirđi og ég er ađ spá í ađ renna norđur og fylgjast međ ţeim og missa mig ađeins í stuđningslátum.

Ég veit og hef oft séđ ađ börn hálf skammast sín fyrir lćtin í foreldrunum á svona mótum en ég ćtti ađ vera nokkuđ "save" ţar sem međ mér í för verđa tvćr unglings dćtur mínar og ţćr halda mér á jörđinni fyndist ţeim ég vera farinn ađ ganga of langt í stunđningnum 

En allavega áfram Ísar KarlGrin


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ţú manst ađ ţađ er bannađ ađ hlaupa inn á völlinn !

Gúdd lökk.

Anna Einarsdóttir, 13.7.2007 kl. 19:55

2 Smámynd: Arnfinnur Bragason

Takk fyrir ţađ

Ég reyni ađ hafa hemil á mér

Arnfinnur Bragason, 13.7.2007 kl. 20:22

3 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ef ţú ert í vafa um ađ ţú hemjir ţig, ţá skaltu binda saman skóreimarnar á skónum ţínum, altsĺ hćgri viđ vinstri ...... eđa vinstri viđ hćgri.  Mér er alveg sama.

Anna Einarsdóttir, 13.7.2007 kl. 20:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband