Hvađ skal skilja eftir?
Fimmtudagur, 26. júlí 2007
Nú er ég búinn ađ pakka ađ hluta ţví sem ég ćtla ađ hafa međ mér vestur. Hef fengiđ mörg góđ ráđ og ţakka ég fyrir ţađ. Eitt veldur mér svolitlum áhyggjum og ţađ er hvar ég eigi ađ koma fyrir farţegunum, ţví ekki skil ég bjórinn eftir.
Nú verđ ég bara ađ fara í gegnum ţetta aftur og finna út hvađ skal skili eftir
Athugasemdir
Hahahahaha...... góđur Ćgir.
Anna Einarsdóttir, 26.7.2007 kl. 21:26
Ćgir ćđislegi....
Brattur, 26.7.2007 kl. 21:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.