Tattooskákmótið

Nú líður óðum að skákmóti bloggar með tattoo.

Ég veit ekki hvað er með þessar tattoostofur en biðtíminn eftir að komast í tattoo er slíkur að sennilega verð ég að lát mér nægja tiggjótattoo eða stimpil. Ekki getur maður tekið þátt í mótinu án þess að hafa einhverskonar tattoo.

Annars fékk ég hugmynd um daginn þegar ég fór á Players. Ef maður vill skreppa út er maður stimplaður á handarbakið með ósýnilegu bleki sem sést ekki nema það sé lýst á það með sérstöku ljósi, þá kemur í ljós  þessi fína stjarna!

Sniðugt ég ætla því að mæta með ósýnilegt tattoostjörnu á mótið. Skrepp bara aðeins á Players rétt áður en mótið hefstGrin


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arnfinnur Bragason

Jebb...

Arnfinnur Bragason, 31.8.2007 kl. 21:13

2 Smámynd: Arnfinnur Bragason

Nei Ægir ég er nóg af góðum kokkum í vinnu þannig að ég hef alveg tíma til að skjótast á Players

Arnfinnur Bragason, 1.9.2007 kl. 12:44

3 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Þú veist að það er bannað að svindla..... nema ef við tökum svindl-Olsen eftir mótið.

Anna Einarsdóttir, 1.9.2007 kl. 14:39

4 Smámynd: kloi

Arnfinnur, mundu eftir rækjunum......Max er á límingunum ....góður

kloi, 1.9.2007 kl. 21:33

5 Smámynd: Arnfinnur Bragason

Klói minn rækjurnar eru komnar á tossalistann hjá mér

Arnfinnur Bragason, 1.9.2007 kl. 22:10

6 Smámynd: Brattur

Arnfinnur... þú ert öruggur inn... ekki hafa neinar áhyggjur...

Brattur, 2.9.2007 kl. 00:28

7 Smámynd: kloi

Er ég einhver tossi, ekki segir Max.... hann er upprifinn af mér  .... meira seinna er orðin smá sibbó.......hí hí.... svaf samt í allan dag.   góður.

kloi, 2.9.2007 kl. 02:22

8 Smámynd: Arnfinnur Bragason

Klói minn það er ég sem þarf tossalista= ég er tossinn 

Arnfinnur Bragason, 2.9.2007 kl. 18:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband