Hvað er ást?
Sunnudagur, 9. september 2007
Sagði eitt sinn við konuna mína (fyrrverandi) að ég elskaði hana svo mikið að ég gæti dáið fyrir hana.
Hún svaraði "´Huh, þú segir þetta nú á hverjum degi en gerir aldrei neitt í því
Sunnudagur, 9. september 2007
Sagði eitt sinn við konuna mína (fyrrverandi) að ég elskaði hana svo mikið að ég gæti dáið fyrir hana.
Hún svaraði "´Huh, þú segir þetta nú á hverjum degi en gerir aldrei neitt í því
Athugasemdir
Anna Einarsdóttir, 9.9.2007 kl. 13:08
"Ekki gera ekki neitt" segir í auglýsingunni.
Arnfinnur Bragason, 9.9.2007 kl. 13:20
Arnfinnur, þú manst að þér er fyrirgefið, elskaður af bloggvinum þínum með tattoo, svo það er mikið að lifa fyrir.
Já, já þessar auglýsingar, Maður á allavega ekki að gera í dag, það sem maður getur látið aðra gera á morgun.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 9.9.2007 kl. 14:16
... tja... svo er spurningin að hafa loforðin aðeins lágstemmdari... eða hvað...
Brattur, 9.9.2007 kl. 15:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.