Óskilamunir

Ţegar mađur skođar í kassann "tapađ/fundiđ" hér á Red Chili, kennir ýmissa grasa: húfa, vettlingar, gleraugu, lyklar og fleira..... en ţađ sem mér finnst nú ţađ merkilegasta sem fólk hefur gleymt hér og ekki vitjađ um er barnakerra.....W00t ... já, barnakerra.. Skil vel ţó eitthvađ smálegt geti orđiđ eftir en ađ fólk skuli gleyma heilli barnakerru og ekki vitja hennar (búin ađ vera hér í heilann mánuđ) finnst mér nú frekar skrítiđ.... Mađur spyr sig; ćtli barniđ sé í óskilum einhversstađra annarsstađar? Til upplýsinga ţá fann ég ţađ ekki í kassanumPolice

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Óskilamunir eru djók!  Ótrúlegt, en starfsmönnum hér á bć verđur oft tíđrćtt um óskilamunina í íţróttahúsum, skólunum og sundlaugunum og finnst eins og fólk skíti peningum ţegar ţađ ber á góma.

Edda Agnarsdóttir, 2.10.2007 kl. 17:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband