Ó!! nei enn og aftur partý
Ţriđjudagur, 2. október 2007
Kíkti á stjörnuspánna mína fyrir daginn í dag og ţar stóđ ađ ţađ vćri partý í hausnum á mér og öllu uppáhaldsfólki mínu vćri bođiđ...
Um daginn bloggađi ég um hvernig partýiđ í maganum á mér hefđi fariđ fram.... ef ţetta verđur eitthvađ í anda ţess, ja ţá á ég ekki von á góđu.....
Held ađ vísu ađ uppáhaldsfólkiđ mitt sé svo ofbođslega gott fólk ađ ég ćtti bara ađ hlakka til ađ fá ţađ í heimsókn... í hausinn á mér!!!
... biđ ykkur um ađ mćta ekki fyrr en eftir kl. níu ţví ég ćtla ađ taka mér frí í vinnunni og horfa á mína menn spila í meistaradeildinni... en eftir ţađ ţá eru allir velkomnir... opiđ hús/haus hjá mér og blóm og gjafir afţakkađar, hef ekki pláss... en búinn ađ rýma fyrir góđa skapinu...
....svo ađ ...
Athugasemdir
Kíki frekar í kaffi á morgun og hugga ţig ţegar MU hefur tapatđ 3-1.
Ingibjörg Friđriksdóttir, 2.10.2007 kl. 18:42
OK, TIl hamingju!
Kem samt á morgun, ţađ verđa held ég 45, skeluru. verđuru ekki ţarna um kaffileytiđ?
Ingibjörg Friđriksdóttir, 2.10.2007 kl. 21:31
Ţetta er náttla algjör snilld ađ bjóđa í partý í hausinn á sér! Mćti náttla eins og annađ gott fólk.
Edda Agnarsdóttir, 2.10.2007 kl. 22:42
Hć hó, vaknađur án ţynnku!!!! Imba verđ hér í allan dag og endilega kíktu.... 45, skil
Arnfinnur Bragason, 3.10.2007 kl. 11:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.