Stærra tippi

Hér segir af tveimur íslenskum athafnamönnum sem voru á ferð með M/S Gullfossi. Við sleppum að nefna þá réttum nöfnum en köllum þá Ása og Ronna.

Þeir sitja við barinn og Ási pantar sér wisky "...og eitt glas fyrir ræfilinn við hliðina á mér" (Ronna)

Ronni vill vera meiri, "Eitt glas fyrir mig, aumingjann (Ása) við hliðin á mér og þá sem sitja við barinn"

Ási: "Eitt glas fyrir mig, og alla við barborðið og þá sem sitja hér inni"

Ronni: "Eitt glas fyrir mig, þá sem eru staddir hér inni og alla á fyrsta farrými"

Ási: "Eitt glas fyrir mig, alla hér inni, alla á fyrsta farrými og alla farþega hér um borð"

Ronni: "Eitt glas fyrir mig, alla farþega skipsins og alla áhöfnina og enginn undanskilinn. ALLA"

Ási: "Eitt glas fyrir mig alla um borð og tíu kassa í sjóinn"

Jebb svona láta bara þeir sem eru með tippi!!! ..... og hvor skyldi svo hafa stærra?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ekki spyrja mig !

Anna Einarsdóttir, 6.10.2007 kl. 17:50

2 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Ég hefði nú frekar spurt, hvor þeirra hefði minna. Þetta eru kallarnir á stóru jeppunum sem láta svona. Það er annars dálítið skemmtilegt hvað þeir eru ungir þegar þeir byrja snemma að „fabulera“ um tippið á sér.

Ingibjörg Friðriksdóttir, 6.10.2007 kl. 18:20

3 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Heyrðu, við verðum að vita skóstærðina svo hægt sé að svara þessu Arnfinnur minn!

Edda Agnarsdóttir, 6.10.2007 kl. 19:46

4 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Veit ekki svona almennt um aðra karla, en mitt er með Y , altso ekki skrifað á sig , heldur svona meira sem nafn á fyrirbærinu  

Halldór Egill Guðnason, 6.10.2007 kl. 21:23

5 Smámynd: Arnfinnur Bragason

Þið konur eruð með þetta allt á hreinu.... enda ekki við öðru að búast komnar á besta aldur

....en annars er ekkert hægt að tékka neitt frekar á þessum tveim þar sem þeir eru báðir komnir undir græna torfu og það þar víst betri ástæðu til að moka þá upp en að mæla útlimi eða aðra limi

Arnfinnur Bragason, 6.10.2007 kl. 22:56

6 Smámynd: Arnfinnur Bragason

Ægir það er spurning hvort maður á ekki að ganga með krepptan hnefann og í alltof stórum ..... svona ef maður skammast sín eitthvað fyrir stærðarhlutföll

Arnfinnur Bragason, 6.10.2007 kl. 23:09

7 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Ég held að kvensjúkdómalæknar séu með stórt tippi.  Ég held það vegna þess að þeir sem eru með stutta putta er ráðlagt frá því að leggja fyrir sig kvensjúkóma og fæðingahjálp.  Vitið þið eitthvað um þetta?

Ingibjörg Friðriksdóttir, 7.10.2007 kl. 19:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband