Kom ekki á óvart
Laugardagur, 20. október 2007
Frábær mánuður hjá liðinu. Wenger og Fabregas vel að titlunum komnir
Wenger og Fabregas bestir í september | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 20. október 2007
Frábær mánuður hjá liðinu. Wenger og Fabregas vel að titlunum komnir
Wenger og Fabregas bestir í september | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Til hamingju með það!
Það var nú líka flott markið hjá Hyypia á móti Everton í dag, ha?
Ingibjörg Friðriksdóttir, 20.10.2007 kl. 22:34
.... Arnfinnur... þetta gengi Arsenal varir ekki lengi... United taka þetta aftur í vetur...
... Imba... Hyypia... hver er það, er hann ekki í Formúlunni???
Brattur, 21.10.2007 kl. 00:58
Já þeir eru það ...þeir fara nú að fá alvöru lið á sig á næstuni :) ... mínir menn voru bara heppnir í dag.. en 3 stig engu að síður.. manjú og arsenal hafa líka verið heppin þannig að þetta jafnast ..arsenal var heppið á móti WestHam og Manjú á móti Everton.....
Gísli Torfi, 21.10.2007 kl. 07:15
Brattur þó! Hvað er að þér, er ekki allt í lagi þarna fyrir norðan. Sammy Hyypia er finnskur og er varnarmaður í liðinu sem spilar heimaleikina sína á Ánfield. Í gær spiluðu þeir á móti Everton og unnu 2-1, skoruðu þó öll morkin sjálfir. Hyypia skoraði það allra flottasta, þó það hafi verið í eigið mark.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 21.10.2007 kl. 21:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.