Flókin vél, ţvottavélin

Eitt er ţađ međ okkur karlana ađ viđ erum svo snjallir á allt sem heitir vélar og tćki.

Ţess vegna eru konurnar ekkert ađ kíkja undir húddiđ á bílnum, enda ekki gerđar til ađ hafa vit á ţví sem leynist undir ţví. Tölvur og prógrömm eru heldur ekki ţeirra sviđ nema ađ viđ kennum ţeim á hvoru tveggja svo viđ séum ekki stimplađar karlrembur

Eitt er ţađ ţó tćkiđ sem okkur hefur reynst erfitt ađ lćra á og ţađ er, ţvottavélin.

Veit ekki alveg hvađ veldur en sennilega er ţetta tćki of auđvelt og auđskiliđ svo viđ nennum ađ eyđa tíma í ađ lćra á ţađ.

En sökum ţess ađ ég er orđlagđur fyrir ađ vera mikill jafnréttissinni og vill alltaf leggja mig fram viđ ađ sinna heimilisverkum jafnt á viđ ţćr konur sem ég hef deilt lífinu međ, ákvađ ég ađ ţvo mín föt sjálfur og lćra ţess vegna á ţessa lítt spennandi vél.

Ég skellti ţví mínum flottu boxvernćrbuxum í vélina og horfđi svo á stjórnborđiđ, sem ég skyldi ekkert í.

-Heyrđ'elskan, á hvađa stillingu set ég?

-Nú, á ţá sem sendur á brókinni. Svarađi hún

-Ha???, kallađi ég. -Hér býr, stubbur!!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband