Dagur gegn dauðarefsingum

Evrópuráðið hefur ákveðið að 10. október ár hvert verði "Evrópudagur gegn dauðarefsingu" Með því á að vekja athygli á dauðarefsingu og berjast gegn þessari ömurlegu refsiaðferð.

Þó svo dauðarefsingar standi okkur íslendingum ekki nærri, sem betur fer, þá erum við þó hluti af hinum kristna og  "siðmenntaða" heimi og viljum því reyna að hafa áhrif á og bæta þann heim sem við lifum í. Að dæma einhvern til dauða er ekki í valdi nokkurs mans, sama hver glæpurinn er. Samkvæmt okkar trú hefur Guð aldrei gefið okkur það vald. 

Það skýtur því skökku við að sú þjóð sem telur sig siðmenntaðri og kristnari en festar aðrar skuli enn árið 2007 vera framkvæmdar dauðarefsingar. Með forseta sem er blóðþyrstari en flesti fyrirrennarar hans. Og hann þykist vera harður kristintrúar maður Hvar er kærleikur og fyrirgefningin, sem eru jú tvö af grundvallar hugsunum kristinnar.

Ja, hræsnin hún er allavega til staðar.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Ég er á móti dauðarefsingum, en ég get svo svarið það að ég fer í drápsham þegar pólítíkuarnir haga sér eins og þeir hafi umboð frá Guði.

Ingibjörg Friðriksdóttir, 9.10.2007 kl. 17:16

2 Smámynd: Arnfinnur Bragason

http://www.mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1295950

...já og þegar maður les frétt eins og þessa

Arnfinnur Bragason, 9.10.2007 kl. 17:29

3 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Það er eins gott Arnfinnur minn að við séum ekki með byssuleyfi.

Ingibjörg Friðriksdóttir, 9.10.2007 kl. 20:44

4 Smámynd: Arnfinnur Bragason

Svakalega ertu komið með Barbielegt look Kristjana

Arnfinnur Bragason, 10.10.2007 kl. 20:08

5 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Já, það er leitun að öðrum eins hræsnara og honum Runna. Versta helvítið, hvað er mikið til af hans líkum, enn í dag, því miður 

Þetta er alveg rosalegt með hana Kristjönu okkar. Þetta er sko ekstrím meikóver. Er þetta kannski bara Barbie?

Halldór Egill Guðnason, 11.10.2007 kl. 12:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband