Á leiðinni á landsleik
Laugardagur, 13. október 2007
Jæja þá er komið að því að skella sér á landsleik. Ísland - Eitthvað í dag klukkan fjögur. Held ég hafi ekki farið á landsleik síðan Súnes tæklaði Sigga Jóns svo illa að allt ætlaði að vitlaust að verða. Ég fékk blóðbragð í munninn og hugsaði honum þegjandi þörfina
![]() |
Eiður Smári í byrjunarliðinu gegn Lettum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Góða skemmtun á landsleiknum, verð með þér og öllum hinum í anda!
Heiða Þórðar, 13.10.2007 kl. 14:13
já ég var einmitt á þeim leik í miðjum skotahópi...Souness var hetjan mín en ég var ekki ánægður með hann þar... minnir að hann hafi verið árið 1985..þannig að það er kominn tími á þig.... 3-0 Eiður með Hat trick og málið er grafið undir græna torfu. Njóttu leiksins ... Koma svo Berjast Berjast Berjast
Gísli Torfi, 13.10.2007 kl. 14:26
Hehe... tek með mér andann... og berst eins og ljóna
Arnfinnur Bragason, 13.10.2007 kl. 14:44
Góða skemmtun Arnfinnur! öfunda þig pínupons - veðrið lítur svo vel út akkúrat núna!
Edda Agnarsdóttir, 13.10.2007 kl. 15:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.